Eplaedik
750 ml
Innihald
Eplaedik*. Sýruinnihald 5%.
*Lífrænt ræktað
Næringargildi í 100ml
- Orka: 75 kJ/18 kkal
- Fita: <0,5g
þar af mettuð: <0,1g - Kolvetni: <0,5g
þar af sykurtegundir: <0,5g - Prótein: <0,5g
- Salt: <0,01g
DE-ÖKO-007
ESB-landbúnaður/
Landbúnaður utan ESB
Geymist í kæli (0-4°C) eftir opnun.
Edikið er ekki gerilsneytt og er ósíað.Himneska eplaedikið hentar vel í salatdressingar, til súrsunar á grænmeti og sem drykkur blandaður með vatni. Setjið 1-2 msk af eplaediki í 1 dl af vatni og drekkið þrisvar á dag, 20 mínútum fyrir máltíð, til að örva og bæta meltinguna.
Notkun
Nauðsynlegt kann að vera að hrista létt upp í flöskunni fyrir notkun, þar sem náttúrulegt botnfall getur myndast. GAMALT HÚSRÁÐ Vætið grisju eða klút með hreinu eplaediki og berið útvortis á bólgur, sveppasýkingar og ýmis húðvandamál.