Kakóduft
200 g
Innihald
Kakóduft*, sýrustillir (E 501).
*Lífrænt ræktað
Næringargildi í 100g
- Orka 1547 kJ/374 kkal
- Fita 21,0g
þar af mettuð 13,2g - Kolvetni 10,8g
þar af sykurtegundir 0,2g - Trefjar 30,4g
- Prótein 19,8g
- Salt 0,05g
DE-ÖKO-001
Landbúnaður utan ESB
Kakóbaunir eru fræ kakóávaxtarins sem vex á kakótrjám. Þegar kakóbaunir eru malaðar er kakósmjörið skilið frá og eftir stendur bragðmikið og gott kakóduft. Kakóduft hentar vel í bakstur, súkkulaðigerð og er dásamlegt útí góðan sjeik.