Hristingur með hamppróteini

Hristingar

 • Auðvelt
 • Vegan: Já
 • Hráfæði: Já
 • Viðbættur sykur: Nei
 • Mjókurlaust: Já
 • Eggjalaust: Já
 • Glútenlaust: Já

Uppskrift

 • 2 msk möndlusmjör
 • 1 msk hampprótein
 • 2 ½ dl vatn
 • 1 hnefi spínat
 • 2 dl bláber (mega vera frosin)
 • ½ banani
 • 2 tsk sítrónusafi
 • ½ tsk vanilla

Allt sett í blandara og blandað saman.