Rauður sjeik

Hristingar

  • Auðvelt
  • Vegan: Já
  • Hráfæði: Já
  • Viðbættur sykur: Nei
  • Mjókurlaust: Já
  • Eggjalaust: Já
  • Glútenlaust: Já

Uppskrift

  • 1 stk appelsína, afhýdd
  • 1 stk epli, kjarnhreinsað og skorið í litla bita
  • 1 stk rauðrófa, afhýdd og skorin í litla bita
  • 2 tsk engiferskot
  • 1 stk sítrónugras, skorið í þunnar sneiðar (má sleppa)
  • 1 tsk límónuhýði
  • ½ dl kasjúhnetur
  • 2 msk hampfræ
  • 3 dl kókosvatn 

Allt sett í blandara og blandað saman. Hægt að bæta meiri vökva út í ef ykkur finnst hann of þykkur.