Kryddjurtapestó

Sósur, pestó og chutney

 • Auðvelt
 • Vegan: Já
 • Viðbættur sykur: Nei
 • Mjókurlaust: Já
 • Eggjalaust: Já
 • Glútenlaust: Já

Uppskrift

 • 100g möndlur, þurrristaðar 
 • 3 msk ferskar kryddjurtir: 
 • rósmarín + timian + salvía 
 • 1 búnt kóríander 
 • ½ búnt minta 
 • 1-2 rauður chili 
 • 1 ½ tsk sjávarsalt 
 • 3 msk sítrónusafi
 • 1 ½ dl kaldpressuð jómfrúar ólífuolía

Byrjið á að létt rista möndlurnar. Setjið því næst allt nema olíuna í matvinnsluvél og maukið, setjið í skál og hrærið olíunni útí og klárið að blanda saman.