Fyrirsagnalisti
Einfaldar og góðar spelt bollur, frábærar nýbakaðar með (vegan) smjöri og góðu áleggi eins og niðurskornu grænmeti eða hummus.
Fátt er betra en volgar nýbakaðar bollur, smurðar með jurtasmjöri sem
bráðnar aðeins. Þessar bollur er tilvalið að bera fram með ilmandi
grænmetissúpu.