Snarl

Fyrirsagnalisti

Orkubitar - Orkustykki

Orkustykki úr haframjöli, fræjum, döðlum og súkkulaði.

Orkukúlur - Orkustykki

Þessar kúlur með haframjöli og hnetusmjöri er gott að geyma í kælinum og næla sér svo í eina og eina með kaffinu.

Hafra og hindberja kökur - Brauð og bakstur Orkustykki

Þessar kökur eru hóflega sætar en mjög góðar, snilldar biti í síðdegishressingu eða með morgunkaffinu.

Útivistar stykki - Orkustykki Sumar

Mjög einföld og góð orkustykki til að taka með í útivist. Sniðugt að nota þær hnetur, möndlur og fræ sem þið eigið til heima.

Hnetusmjörs molar - Orkustykki Sælgæti

Þessa hnetusmjörsmola er fljótlegt og einfalt að útbúa. Enga sérstaka hæfileika þarf til, bara blanda öllu saman, þjappa í form, kæla og skera.
Og svo auðvitað njóta!


Orkubitar - Orkustykki

Sykurlausir orkubitar henta vel fyrir þau sem vilja sleppa viðbættum sykri.
Hægt er að blanda nokkrum dropum af steviu eða öðrum sætugjafa að eigin vali út í uppskriftina ef þið viljið fá smá sætt bragð, því bitarnir eru náttúrulega ekki sætir án sætugjafa.
Bitarnir gefa orku og eru saðsamir.

Orkukúlur - Orkustykki Sælgæti Vor

Þessar einföldu orkukúlur eru frábært nesti í útivistina. Þær eru líka upplagt nammi og virkilega ljúffengar með kaffinu.