Orkubitar

Orkustykki

  • Auðvelt

Uppskrift

Orkustykki úr haframjöli, fræjum, döðlum og súkkulaði.

  • ½ b haframjöl 
  • 100g döðlur 
  • ½ b sesamfræ 
  • ½ b sólblómafræ 
  • ½ b graskerjafræ 
  • ½ b soðnar kjúklingabaunir  
  • ½ b (100g) súkkulaði, brætt 
  • ½ tsk sjávarsalt

Setjið allt nema súkkulaðið í matvinnsluvél og maukið.

Bætið svo bræddu súkkulaðinu út í og blandið saman við. 

Setjið bökunarpappír í form og þjappið deiginu þar í. 

Látið stífna í kæli eða frysti. Gott að skera áður en þetta verður og hart. 

Geymist best í kæli/frysti