Kjúklingabaunir

Baunir Baunir og korn

350 g - þar af baunir 230g

  • Kjúklingabaunir

Innihald

Kjúklingabaunir*, vatn, sjávarsalt.
*Lífrænt ræktað.

Næringargildi í 100g

  • Orka 423 kJ / 101 kkal
  • Fita: 1,7g
    þar af mettuð: 0,2g
  • Kolvetni: 14g
    þar af sykurtegundir: 3,0g
  • Trefjar: 3,4g
  • Prótein: 5,7g
  • Salt: 0,35g
  • TUN EU

    NL-BIO-01
    ESB-landbúnaður


Geymist í kæli eftir opnun umbúða. Takmarkað geymsluþol.

Kjúklingabaunir eru mjög fjölhæfar í matargerð. Þær eru nauðsynlegar í hummus og falafel, vinsælar í indverska baunarétti, en líka frábærar í allskyns pottrétti, í buff og út á salöt. Forsoðnar kjúklingabaunir í glerkrukku eru tilbúnar til neyslu beint úr krukkunni, en fyrst er þó vatninu hellt af. Ef þið gerið hummus úr baununum hentar sérlega vel að nota krukkuna undir hummusinn, hann smellpassar í.

Himneskt að elda