Snarl
Fyrirsagnalisti
Svartbauna hummus - Hummus og álegg
Svartbauna hummus er frábært álegg á brauð, hrökkbrauð eða inn í vefjur. Líka gott að nota sem ídýfu með niðurskornu grænmeti.
Við notum ítölsku lífrænu og kaldpressuðu ólífuolíuna okkar í hummusinn.
Við notum ítölsku lífrænu og kaldpressuðu ólífuolíuna okkar í hummusinn.
Pestó hummus - Hummus og álegg
Pestó hummus er skemmtileg tilbreyting frá hefðbundnum hummus.
Hummus er hollt og gott álegg á brauð og kex. Svo er líka frábært að nota hummus sem sósu inn í vefjur, eða út á salöt og skálar.
Hummus er hollt og gott álegg á brauð og kex. Svo er líka frábært að nota hummus sem sósu inn í vefjur, eða út á salöt og skálar.
Grænkálspestó - Hummus og álegg Sósur, pestó og chutney Sumar
Hvort sem þið eigið grænkál úti í garði, eða fáið falleg búnt í búðinni, þá er þetta pestó virkilega ljúffeng leið til að njóta þessa næringarríka káls út í ystu æsar. T.d. frábært álegg, út á salöt, pasta, pizzur.
.
.
Hundasúrupestó - Hummus og álegg Sósur, pestó og chutney Sumar
Hundasúrur er gaman að tína upp í munn, en þær eru líka ótrúlega skemmtilegar í matargerð, okkur finnst þær hið mesta sælkerahráefni. Hér höfum við sumarlegt súrupestó sem er gott út á salöt, pasta, pizzur eða sem álegg á brauð.
Kryddjurta og sítrushummus - Hummus og álegg
Hér höfum við uppskrift að kryddjurta- og sítrushummus þar sem við notum möndlusmjör í staðinn fyrir tahini, og bætum ferskum kryddjurtum í mixið og skvettum vel af sítrónusafa út í.