Sítrónu og kóríander hummus

Hummus og álegg

  • Auðvelt
  • Vegan: Já

Uppskrift

  • 1 dós lífrænar kjúklingabaunir
  • 2 msk tahini
  • 70 ml sítrónusafi
  • 1 hvítlauksrif eða ½ tsk hvítlauksduft
  • 50g ferskur kóríander
  • lúka af spínati
  • 2 msk ólífuolía
  • 1 daðla, smátt söxuð
  • 1 tsk sjávarsaltflögur
  • ¼ tsk chiliflögur

Allt sett í matvinnsluvél og maukað.