Spelthveiti, heilmalað
1000 g
Innihald
Gróft SPELTHVEITI*.
*Lífrænt ræktað.
Gæti innihaldið snefilmagn af sesamfræjum. Getur einnig innihaldið glúten frá öðrum kornvörum.
Næringargildi í 100g
- Orka: 1457 kJ/344 kkal
- Fita: 1,7g
þar af mettuð: 0,2g - Kolvetni: 60,3g
- þar af sykurtegundir: 0,7g
- Trefjar: 10,0g
- Prótein: 17,0g
- Salt: 0g
DE-ÖKO-007
ESB-landbúnaður
Geymist á svölum og þurrum stað.
Spelt er gömul korntegund sem nú er víða ræktuð í Evrópu og gengur undir nafninu Dinkel í Þýskalandi og Farro á Ítalíu. Speltkornið hefur þykkt og mikið hýði sem þarf að fjarlægja við vinnslu. Kosturinn við þetta þykka hýði er að það ver kornið vel fyrir utanaðkomandi mengun og auðveldara er að rækta spelt án skordýraeiturs.
Speltið okkar er lífrænt og hreinræktað, malað í sérstökum steinkvörnum til að viðhalda sem mestri næringu í mjölinu. Í fínmalaða speltinu okkar hefur aðeins það allra grófasta verið sigtað frá og restin mjög fínt möluð. Þetta gerir það að verkum að lítið tapast af næringarefnum. Nota má spelt á sama hátt og hveiti og heilhveiti í allan bakstur. Reynsla okkar sýnir að einstaklega gott er að baka úr lífrænt ræktuðu spelti.