Árstíðirnar


Rabarbara kokteill

Kokteilar Sumar

  • Auðvelt
  • Vegan: Já
  • Hráfæði: Nei
  • Viðbættur sykur: Já
  • Mjókurlaust: Já
  • Eggjalaust: Já
  • Glútenlaust: Já

Uppskrift

  • 1 msk sólberjaþykkni (t.d. ribena)
  • Klakar
  • Nokkur basilblöð
  • 2 dl Rabarbaradrykkur
  • Límónusneiðar til að skreyta

Hellið í fallegt glas og njótið í góðum félagsskap!