Árstíðirnar
Fyrirsagnalisti
Tahini kakó - Haust Heitir drykkir
Þessi drykkur er mjög einfaldur, aðal uppistaðan er tahini og heitt vatn. Svo bætum við döðlum út í til að sæta og góðum kryddum.
Linsusúpa með engifer - Haust Súpur Vetur
Krydduð sólberjasulta - Haust Sultur
Þessi bragðgóða sólberjasulta inniheldur mun minni sykur en hefðbundnar sultur, en mikið af góðu bragði. Sultan hefur styttra geymsluþol vegna minna sykurmagns svo það getur verið gott að frysta hluta af henni í smærri skömmtum.
Sultan er góð á brauð, út á graut eða jógúrt og líka sem sósa út á ís eða með kökusneið.
Sólberjakökur m hvítu súkkulaði - Bakstur Haust Kökur
Þessar mjúku kökur með hvítu súkkulaði og sólberjum eru dásamlegar volgar úr ofninum.
Til að fá smá jafnvægi í kökurnar notum við líka tófú og rauðrófur, en
hvíta súkkulaðið, sólberin og kryddin gefa samt sem áður bragðið.
Sultan sem er notuð getur verið heimagerð eða keypt, má vera annarskonar sulta en sólberjasulta. Mjög gott er að hella smávegis af sólberjasultu yfir kökurnar þegar þær eru bornar fram.
Berjadraumur - Ávextir Bakstur Haust Kökur
Berja mulningur - Dögurður Haust
Notið þau ber sem þið eigið hverju sinni. Frosin ber úr búðinni, eða rifsber, sólber, jarðarber, hindber úr garðinum, eða bláber úr berjamó. Að þessu sinni notuðum við hindber og bláber og nokkur rifsber, það var góð samsetning.
Berja mulningurinn er ekki jafn sætur og berjapæ, því hann er hugsaður sem morgunverður.
Við setjum próteinduft út í til að gera hann saðsamari. Það má sleppa próteinduftinu, en þá er gott að setja ögn af sykri út á berin, því flest próteinduft sæta aðeins.
Berjabaka - Haust Kökur
Sykurlaus krækiberjasaft - Haust Safar
Kryddaðar perur - Ávextir Haust
Baunasúpa - Haust Súpur
Kanilsnúðar - Bakstur Brauð og bakstur Haust Vetur
Bláberja og sólberjasulta - Haust Sultur
Þessi bláberja og sólberjasulta er sætt með döðlum. Sólberin gefa gott súrsætt bragð sem blandast vel við mild bláberin. Gott er að hafa í huga að geymsluþolið er styttra fyrir sultur sem ekki eru sættar með hreinum sykri. Hægt er að frysta hluta af sultunni ef geyma á lengi.