Árstíðirnar
Fyrirsagnalisti
Rabarbara eftirréttur - Kökur Sumar Vor
Ef þið eigið rabarbara í garðinum er upplagt að nýta hann í ljúffengan eftirrétt, með haframjöli og kanil. Bestur borinn fram volgur með góðum ís eða þeyttum jurtarjóma.
Berjabaka - Haust Kökur
Gott er að nota íslensk bláber og heimalagaða sultu í þessa böku, en hún er líka ljómandi góð með þeim berjum sem til eru hverju sinni.