Árstíðirnar
Fyrirsagnalisti
Jarðaberja baka - Ávextir Haust Kökur Sumar
Nú eru íslensku jarðaberin komin í búðirnar, og tilvalið að útbúa jarðaberjaböku til að bera fram með góðum ís.
Kryddaðar perur - Ávextir Haust
Volgar og mjúkar engiferperur eru tilvalinn hversdags eftirréttur. Dásamlegar bornar fram með þeyttum rjóma eða smá ís. Og jafnvel söxuðum möndlum eða hnetum til að strá yfir.
Berjadraumur - Ávextir Bakstur Haust Kökur
Í þessa berjapæju má nota rifsber, sólber og jarðaber úr garðinum, eða einfaldlega frosin ber úr búðinni, t.d. góða berjablöndu.