Fyrirsagnalisti
Upplagt er að nota íslenskar gulrætur þegar þær fást, helst lífrænar, í þessa ljúfu súpu.
Á sprengidag er hefð fyrir því að elda baunasúpu. Þessi linsubaunasúpa er lífræn og nærandi, ljúffeng og auðveld í framkvæmd.
Við fögnum haustinu með nærandi og kraftmikilli súpu. Upplagt er að nota nýtt íslenskt grænmeti úr búðinni eða uppskeruna úr garðinum. Okkur finnst best að nota það grænmeti sem lítur best út hverju sinni, það er ekkert heilagt að það sé nákvæmlega það sama og í uppskriftinni.
Hér höfum við ljúffenga baunasúpu, í grænmetisútgáfu. Ekkert saltkjöt, bara baunir, túkall.