Eplaediks drykkur

Heitir drykkir

  • Auðvelt
  • Drykkur með eplaedik og engifer
  • Vegan: Já
  • Eggjalaust: Já
  • Glútenlaust: Já

Uppskrift

Einfaldur drykkur með eplaediki, engifer og sítrónu 


  • 1 bolli heitt vatn
  • 1 msk eplaedik
  • 1 msk engiferskot
  • 2 sítrónubátar
  • 2 klakar eða smá kalt vatn

Setjið allt í bolla

Njótið!