Lúxus kaffi
- Auðvelt
- Vegan: Já
Uppskrift
Ljúfur kaffidrykkur, tilvalið helgartrít.
- Kaffidrykkur
- 2 faldur expresso
- 1 tsk kakóduft
- 1 tsk hlynsíróp
- 1 dl flóuð haframjólk
- 6 klakar
Byrjið á að hella upp á kaffið og setjið í blandarann.
Setjið kakóduftið og hlynsírópið út í.
Flóið mjólkina og bætið út í ásamt klökunum.
Blandið þar og hlakkið til að njóta.