Granatepla salsa

Salöt og grænmeti Vetur

 • Auðvelt
 • Vegan: Já
 • Hráfæði: Já
 • Viðbættur sykur: Nei
 • Mjókurlaust: Já
 • Eggjalaust: Já
 • Glútenlaust: Já

Uppskrift

 • kjarnarnir úr 1 granatepli
 • 10 kirsuberjatómatar, skornir í tvennt og aftur í tvennt
 • 2 msk smátt saxaður rauðlaukur
 • safinn og hýðið af 1 sítrónu
 • smá nýmalaður svartur pipar 
 • smá sjávarsalt

Setjið allt í skál og blandið saman.