Meðlæti

Fyrirsagnalisti

Brauðbollur - Brauð og bakstur Vefjur og brauð Vetur

Fátt er betra en volgar nýbakaðar bollur, smurðar með jurtasmjöri sem bráðnar aðeins. Þessar bollur er tilvalið að bera fram með ilmandi grænmetissúpu.   

Ofnbakað grasker - Salöt og grænmeti Vetur

Ofnbakað grasker í þunnum sneiðum er virkilega gott meðlæti.


Heimalagað rauðkál - Salöt og grænmeti Vetur

Rauðkál er klassískt meðlæti við hátíðarborðið. Heimalagað er auðvitað málið, enda einfalt að útbúa. Þessi uppskrift er mjög bragðgóð og hátíðleg. 

Sveppasósa - Sósur, pestó og chutney Vetur

Sveppasósa er einstaklega góð með grænmetisbuffi eða hnetusteik og hindberjasultu.