Sveppasósa

Sósur, pestó og chutney Vetur

 • Auðvelt
 • Vegan: Já
 • Viðbættur sykur: Já
 • Mjókurlaust: Já
 • Eggjalaust: Já
 • Glútenlaust: Já

Uppskrift

Sveppasósa er einstaklega góð með grænmetisbuffi eða hnetusteik og hindberjasultu.


 • 100g sveppir, skornir í sneiðar
 • 2 dl hafrarjómi eða kókosmjólk eða kókosrjómi
 • 2 tsk karrímauk
 • 1 msk grænmetiskraftur
 • smá vatn, ef með þarf
Setjið allt hráefnið í pott og sjóðið í 5-8 mínútur.

Berið fram með góðum mat og njótið!