Pestó með kjúklingabaunum

Sósur, pestó og chutney Sumar

 • Auðvelt
 • Heimagert pestó
 • Vegan: Já
 • Hráfæði: Já
 • Viðbættur sykur: Nei
 • Mjókurlaust: Já
 • Eggjalaust: Já
 • Glútenlaust: Já

Uppskrift

Klassískt pestó með kjúklingabaunum.

 • 25g fersk basilíka
 • 25g klettasalat
 • 50g kasjúhnetur  gott að þurrrista
 • 50g soðnar kjúklingabaunir
 • 1 hvítlauksrif
 • ¼ límóna, afhýdd
 • ¾ - 1 dl lífræn jómfrúarólífuolía

Setjið allt nema ólífuolíuna í matvinnsluvél eða morter og maukið/merjið. Hellið að lokum ólífuolíunni útí og klárið að blanda saman.