Sætindi

Fyrirsagnalisti

Snikkersbitar - Hráfæði Kökur

Þessir fljótlegu snikkersbitar slá alltaf í gegn! Molarnir eru ljúffengir og saðsamir og uppskriftin gerist ekki einfaldari. 

Valentínusarkökur - Hráfæði

Dásamlegar kökur með jarðaberjakremi og súkkulaði. Upplagt að útbúa hjartalaga kökur fyrir valentínusardaginn.
(En þær bragðast alveg jafn dásamlega vel í hringlaga formi!).

Límónuterta - Hráfæði Kökur

Avókadó leikur aðalhlutverkið í þessari einföldu en dásamlega bragðgóðu böku sem kemur alltaf á óvart og slær í gegn!