Fyrirsagnalisti
Þessar ljúffengu bollakökur er tilvalið að baka um helgina
Í þessar ljúffengu banana og súkkulaðimuffins notum við chiafræ í staðinn fyrir egg og það kemur svona ljómandi vel út.
Uppskriftin er algjörlega skotheld, þrátt fyrir að vera án eggja og mjólkur.
Kökurnar eru mjúkar og hafa gott súkkulaði og bananabragð. Ef þið eruð mikið fyrir súkkulaði getið þið brætt smá súkkulaði til að setja ofan á kökurnar þegar þær eru tilbúnar. Eða hrært í smá glassúr.
Í þessar muffins notum við útbleytt chiafræ í staðinn fyrir egg. Chiafræin dreifast um allt svo kökurnar verða doppóttar að innan, minna pínulítið á poppyseeds eins og eru stundum í svona amerískum muffins.
Áferðin er góð, stökkar efst og mjúkar innan í. Alveg passlega sætar og ríkulegt appelsínubragð.
Í þessar bragðgóðu súkkulaði muffins notum við kjúklingabaunasoð (aquafaba) til að gefa lyftingu og kjúklingabaunir til að gefa saðsama næringu.
Ljúffengar bananamuffins sem er tilvalið að baka þegar bananarnir á eldhúsborðinu eru komnir á síðasta snúning. Auðveld uppskrift sem krakkarnir hafa gaman af að spreyta sig á. Dásamlegar með helgarkaffinu.
Vegan súkkulaðimuffins eru tilvalið helgartrít. Hráefnið er lífrænt ræktað og bragðið er gott!