Sætindi
Fyrirsagnalisti
Rabarbara mulningur - Ávextir Bakstur
Þessi mulningur er mjög góður með þykkri jógúrt, eða ef þið viljið sætari útgáfu er vanilluís málið.
Bananasnúðar með límónuglassúr - Bakstur
Brownie hafrabaka - Bakstur Dögurður
Þessa haframjölsböku er gott að bera fram volga með þinni uppáhalds jógúrt og jafnvel ferskum berjum eða ávöxtum. Tilvalin í helgarbrunch.
Vegan ostakaka - Bakstur Kökur
Dýrindis ostakaka, með súkkulaðihnetusmjöri og fullt af ferskum berjum. Tilvalinn páskadesert.
Þessa ostaköku væri snjallt að baka daginn áður og geyma í kæli. Og skreyta síðan með fullt af ferskum berjum þegar hún er borin fram.
Kakan geymist í kæli í viku án berja, svo það er alveg óhætt að baka hana fram í tímann.
Kleinuhringir - Bakstur
Ef þið eigið ekki kleinuhringjaform er hægt að baka muffins í staðinn. Ekta helgardekur!
Pönnukökur - Bakstur
Þessar pönnukökur bragðast alveg eins og hefðbundnar langömmu pönnsur.
Pönnsurnar eru án eggja og mjólkur og henta því bæði þeim sem eru með ofnæmi og þeim sem velja plöntufæði. Lífrænt ítalskt spelt er uppistaðan í þessum dásamlegu pönnsum.
Aquafaba - Bakstur
Aquafaba er kjúklingabaunasoð sem hægt er að stífþeyta og nota í matargerð og bakstur á svipaðan hátt og egg. Stórsniðug nýting á hráefni sem annars færi bara til spillis. Og hentar svona líka vel í eggjalaust eða vegan góðgæti.
Vegan vöfflur - Bakstur
Berjadraumur - Ávextir Bakstur Haust Kökur
Banana súkkulaði muffins - Bakstur Muffins
Uppskriftin er algjörlega skotheld, þrátt fyrir að vera án eggja og mjólkur.
Kökurnar eru mjúkar og hafa gott súkkulaði og bananabragð. Ef þið eruð mikið fyrir súkkulaði getið þið brætt smá súkkulaði til að setja ofan á kökurnar þegar þær eru tilbúnar. Eða hrært í smá glassúr.
Appelsínu og chia muffins - Bakstur Muffins
Í þessar muffins notum við útbleytt chiafræ í staðinn fyrir egg. Chiafræin dreifast um allt svo kökurnar verða doppóttar að innan, minna pínulítið á poppyseeds eins og eru stundum í svona amerískum muffins.
Áferðin er góð, stökkar efst og mjúkar innan í. Alveg passlega sætar og ríkulegt appelsínubragð.
Vegan súkkulaðimuffins - Bakstur Muffins
Döðlumauk - Bakstur
Sólberjakökur m hvítu súkkulaði - Bakstur Haust Kökur
Þessar mjúku kökur með hvítu súkkulaði og sólberjum eru dásamlegar volgar úr ofninum.
Til að fá smá jafnvægi í kökurnar notum við líka tófú og rauðrófur, en
hvíta súkkulaðið, sólberin og kryddin gefa samt sem áður bragðið.
Sultan sem er notuð getur verið heimagerð eða keypt, má vera annarskonar sulta en sólberjasulta. Mjög gott er að hella smávegis af sólberjasultu yfir kökurnar þegar þær eru bornar fram.
Bleikar pönnukökur - Bakstur
Hvernig væri að baka bleikar pönnsur um helgina? Við bökum þessar úr lífræna ítalska speltinu okkar og litum með rauðrófusafa.
Uppskriftin er án eggja og mjólkur og hentar því bæði þeim sem eru með ofnæmi og þeim sem velja plöntufæði. Deigið er ögn viðkvæmara en hefðbundið deig þar sem það er eggjalaust. Trixið er að setja deigið í blandara í ½ mínútu, þannig helst deigið vel saman.
Vegan banana muffins - Bakstur Muffins
Súkkulaði muffins - Bakstur Muffins
Súkkulaði og hnetukaramellu bollur - Bakstur Bollur Vetur
Vegan bolludags bollur úr lífrænt ræktuðu spelti með hnetukaramellu og súkkulaðirjóma.
Fylltar bollur - Bakstur Bollur Vetur
Súkkulaði er sett inn í deigið áður en bollurnar eru bakaðar. Þær eru síðan bornar fram með niðurskornum jarðaberjum og þeyttum hafrarjóma. Lokið má skreyta með flórsykri