Sætindi
Fyrirsagnalisti
Fylltar döðlur - Sælgæti
Döðlunammi - Sælgæti
Hnetusmjörs molar - Orkustykki Sælgæti
Þessa hnetusmjörsmola er fljótlegt og einfalt að útbúa. Enga sérstaka hæfileika þarf til, bara blanda öllu saman, þjappa í form, kæla og skera.
Og svo auðvitað njóta!
Kókoskúlur m appelsínu - Sælgæti
Sykurlaust ketó súkkulaði m/lakkrís - Sælgæti
Orkukúlur - Orkustykki Sælgæti Vor
Marzípanmolar - Sælgæti Vetur
Þessir dásamlegu marzípanmolar eru einfaldir og ljúffengir. Gott nammi til að eiga í frystinum.
Avókadó trufflur - Sælgæti
Dásamlega rjómakenndar súkkulaðitrufflur gerðar úr avókadó, sem gefur trufflunum lungamjúka áferð.
Súkkulaði með hnetum - Sælgæti
Hnetusmjörskúlur - Sælgæti Vetur
Þessir dásamlegu hnetusmjörsmolar eru sérlega einfaldir og ljúffengir. Tilvalið föndur fyrir fjölskyldustund.
Kókosmolar - Sælgæti Vor
Salthnetubitar - Sælgæti Vor
Konfektgerð er skemmtileg fyrir páska. Þessir dásamlegu salthnetumolar eru sérlega einfaldir og ljúffengir. Tilvalið föndur fyrir fjölskyldustund.
Heimagert súkkulaði - Sælgæti
Þetta heimagerða súkkulaði má setja í konfektform og inn í frysti eða kæli til að búa til súkkulaðimola, einnig má nota þetta sem súkkulaðisósu eða hjúpsúkkulaði til að dýfa konfektkúlum. Veljið kakósmjör ef þið viljið að súkkulaðið haldist stíft við stofuhita, en kókosolíu ef þetta á að vera mjúkt, t.d. krem eða súkkulaðisósa.
Súkkulaði hjörtu - Sælgæti
Ristaðar hnetur og fræ gera bitana stökka og bragðgóða. Í þessa uppskrift notuðum við ýmsar tegundir af fræjum/hnetum, en þið getið líka notað þau fræ eða hnetur sem eru ykkar uppáhalds hverju sinni.
Einnig er ljúffengt að nota þurrkaða ávexti ef þið eruð hrifin af þeim.
Gott er að velja það súkkulaði sem ykkur finnst best á bragðið. T.d. 71% dökkt súkkulaði frá Himneskt ef þið eruð hrifin af alveg dökku, svo er líka hægt að nota suðusúkkulaði, t.d. frá Heima, sem er ljósara, en samt svolítið dökkt.