Sætindi

Fyrirsagnalisti

Hnetusmjörs molar - Orkustykki Sælgæti

Þessa hnetusmjörsmola er fljótlegt og einfalt að útbúa. Enga sérstaka hæfileika þarf til, bara blanda öllu saman, þjappa í form, kæla og skera.
Og svo auðvitað njóta!


Orkukúlur - Orkustykki Sælgæti Vor

Þessar einföldu orkukúlur eru frábært nesti í útivistina. Þær eru líka upplagt nammi og virkilega ljúffengar með kaffinu.