Kornflögu nammi

Sælgæti

  • Auðvelt
  • Vegan: Já
  • Viðbættur sykur: Já
  • Mjókurlaust: Já
  • Eggjalaust: Já
  • Glútenlaust: Já

Uppskrift

  • 1 dl lífrænt kakóduft
  • 1 dl bráðið kakósmjör, (eða kókosolía eða 50/50)
  • ½ dl hlynsíróp eða kókospálmasykur
  • 4 dl Lífrænar kornflögur

Setjið allt nema hrísflögur í skál og hrærið saman. Hrísflögunum er svo hellt út í og velt upp úr súkkulaðinu. Setjið í lítil konfektform og inn í frysti til að stífna. Einnig má búa til kökubotn úr deiginu eða setja kúlur á bökunarpappír með teskeið/skeið. Þarf alltaf að setja inn í frysti eða kæli svo það stífni.