Árstíðirnar


Sólarupprás

Kokteilar Sumar

  • Auðvelt
  • Vegan: Já
  • Hráfæði: Nei
  • Viðbættur sykur: Já
  • Mjókurlaust: Já
  • Eggjalaust: Já
  • Glútenlaust: Já

Uppskrift

  • 2 dl blóðappelsínugos
  • 1 msk appelsínuþykkni eða grenadine
  • 1 dl mulinn klaki
  • Appelsínusneiðar til að skreyta með

Byrjið á að setja klakana í glas - hellið grenadininu yfir og svo blóðappelsínugosinu - skreytið með appelsínusneiðum.