Vegan súkkulaði rjómi

Krem

  • Sukkuladibolla
  • Vegan: Já
  • Mjókurlaust: Já
  • Eggjalaust: Já

Uppskrift

Tilvalin fylling í bolludags bollur.


  • 1 peli AITO jurtarjómi
  • 50g  71% súkkulaði frá Himneskt, brætt yfir vatnsbaði
Þeytið jurtarjómann.

Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði.

Kælið súkkulaðið í smá stund og hrærið síðan saman við rjómann.