Mojito íspinnar - áfengislausir og lífrænir
- Auðvelt
- Vegan: Já
Uppskrift
Sérlega einfaldir og sumarlegir frostpinnar.
- Límonaðidrykkur frá Himneskt
- límóna skorin í þunnar sneiðar (ef vill)
- myntulauf (ef vill)
Setjið eina límónusneið og myntulauf í hvert frostpinnaform.
Hellið límonaðidrykk í frostpinnaformin.
Setjið í frysti.
Njótið í góðu veðri!