Fyrirsagnalisti
Nú þegar farið er að birta til eykst löngunin í eitthvað kalt og svalandi. Þessi jarðaberjaþeytingur er svo ljúffengur að hann getur hugsanlega komið í staðinn fyrir ísbúðarferð í sólinni.
Sérlega einfaldir og sumarlegir frostpinnar.
Þessi ljúffengi og ferski hindberja ís er frábær eftirréttur eftir góðan mat.
Mjög einfaldur og fljótlegur að útbúa.