Fyrirsagnalisti
Nú þegar farið er að birta til eykst löngunin í eitthvað kalt og svalandi. Þessi jarðaberjaþeytingur er svo ljúffengur að hann getur hugsanlega komið í staðinn fyrir ísbúðarferð í sólinni.
Sérlega einfaldir og sumarlegir frostpinnar.
Þessi ljúffengi og ferski hindberja ís er frábær eftirréttur eftir hátíðarmatinn, fyrir ykkur sem viljið eitthvað ferskt og sætt eftir ríkulega máltíð.
Mjög einfaldur og fljótlegur að útbúa.