Sólberjasulta

Haust Sultur

  • Miðlungs
  • Vegan: Já
  • Hráfæði: Nei
  • Viðbættur sykur: Já
  • Mjókurlaust: Já
  • Eggjalaust: Já
  • Glútenlaust: Já

Uppskrift

  • 5 dl sólber, hreinsuð
  • ½ - 1 dl hlynsíróp eða kókospálmasykur eða hunang
  • 2 cm biti fersk engiferrót

Setjið sólberin í pott og sjóðið í u.þ.b. 15-20 mín. Merjið berin með sleif á meðan þau sjóða. Veiðið engiferrótina upp úr og setjið svo allt í matvinnsluvél og maukið. Núna er sultan tilbúin til að fara í glerkrukkur, en líka er hægt að frysta hluta af henni í passlegum skömmtum.