Rabarbarasulta með kókospálmasykri
- Auðvelt
- Vegan: Já
- Hráfæði: Nei
- Viðbættur sykur: Já
Uppskrift
- 1 kg niðurskorinn rabarbari
- 300-500g kókospálmasykur eða hrásykur
- smá vatn ef þarf (1 dl ætti að vera nóg)
- vanillustöng eða engiferstubbur ef vill
Sjóðið við vægan hita þar til orðið að dásamlegri sultu.