Fyrirsagnalisti
Ljúffengar eggaldinrúllur með vegan pestó fyllingu. Þessar rúllur eru rosalega góðar á hátíðarborðið! Geta bæði verið aðalréttur með góðu meðlæti, eða verið meðlæti með góðum aðalrétt.
Þessir hálfmánar eru rosalega góðir. Flottur aðalréttur með salati og góðu spicy mayo, en líka handhægir í nesti eða lautarferð. Fyrir þá sem eru að flýta sér má kaupa tilbúið pizzadeig eða bökudeig, en það er samt ekkert mál að útbúa sitt eigið eftir uppskriftinni hér.
Á mörgum heimilum er hefð fyrir því að útbúa tartalettur úr afgöngum eftir góða veislu. Hér höfum við vegan útgáfuna.