Árstíðirnar


Árstíðirnar

Fyrirsagnalisti

Vegan Tartalettur - Ofnréttir Vetur

Á mörgum heimilum er hefð fyrir því að útbúa tartalettur úr afgöngum eftir góða veislu. Hér höfum við vegan útgáfuna.


Fylltar eggaldinrúllur - Ofnréttir

Ljúffengar eggaldinrúllur með vegan pestó fyllingu. Þessar rúllur eru rosalega góðar á hátíðarborðið! Geta bæði verið aðalréttur með góðu meðlæti, eða verið meðlæti með góðum aðalrétt.