Árstíðirnar


Árstíðirnar

Fyrirsagnalisti

Pastasalat - Pasta og pizzur Sumar

Vorlegt pastasalat


Grískt pastasalat - Pasta og pizzur Sumar

Þessi máltíð er frábær þegar tíminn er naumur. Einfalt, fljótlegt og gott. Passlegt fyrir tvo, en auðvelt að stækka uppskriftina fyrir fleiri.


Himnesktu pastaskrúfurnar eru gerðar úr spelti/heilhveiti sem er ræktað á ökrunum í kringum Montebello klaustrið í Marche, á Ítalíu. Þessir akrar hafa verið ræktaðir um langan aldur án notkunar tilbúins áburðar og varnarefna.