Þessi máltíð er frábær þegar tíminn er naumur. Einfalt, fljótlegt og gott. Passlegt fyrir tvo, en auðvelt að stækka uppskriftina fyrir fleiri.
Himnesktu pastaskrúfurnar eru gerðar úr spelti/heilhveiti sem er ræktað á ökrunum í kringum Montebello klaustrið í Marche, á Ítalíu. Þessir akrar hafa verið ræktaðir um langan aldur án notkunar tilbúins áburðar og varnarefna.