Árstíðirnar


Árstíðirnar

Fyrirsagnalisti

Salthnetubitar - Sælgæti Vor

Konfektgerð er skemmtileg fyrir páska. Þessir dásamlegu salthnetumolar eru sérlega einfaldir og ljúffengir.

Kókosmolar - Sælgæti Vor

Þessir dásamlegu kókosmolar eru sérlega einfaldir og ljúffengir.


Súkkulaði sætt m/döðlum - Sælgæti Vor

Í þessa uppskrift að páskasúkkulaði notum við döðlur í staðinn fyrir hreinan sykur til að gefa sætt bragð. Virkilega gott súkkulaði úr lífrænt ræktuðu hráefni. Hægt er að gera alveg hreina súkkulaðimola, eða bæta allskyns góðgæti við eins og ristuðum hnetum og fræjum eða rúsínum, ef vill. 

Orkukúlur - Orkustykki Sælgæti Vor

Þessar einföldu orkukúlur eru frábært nesti í útivistina. Þær eru líka upplagt nammi og virkilega ljúffengar með kaffinu. 

Sykurlaust ketó súkkulaði m/lakkrís - Sælgæti

Sykurlaust súkkulaði með lakkrísduft. Hráefnið er lífrænt og vegan.

Konfektmolar - Sælgæti Vetur

Þessir dásamlegu marsípanmolar eru einfaldir og ljúffengir. Gott nammi til að eiga í frystinum.

Hnetusmjörskúlur - Sælgæti Vetur

Þessir dásamlegu hnetusmjörsmolar eru sérlega einfaldir og ljúffengir. Tilvalið föndur fyrir fjölskyldustund.