Morgunverður

Fyrirsagnalisti

Berjahristingur m hörfræolíu - Hristingar

Mildur og góður hristingur með berjum og hörfræolíu.

Acai eða sólberja skál - Hristingar

Acai skálar eru vinsæll morgunmatur eða létt máltíð.

Himneska hnetusmjörið er dásamlegt út á skálina, ásamt lífrænu haframúslí og ferskum ávöxtum.

Berjasjeik með brokkolí - Hristingar

Mildur og fjölskylduvænn berjasjeik með brokkolí og avókadó.
Hægt er að laga hann að smekk, t.d. vilja sumir hafa sjeikana sína sætari á bragðið, þeir setja þá meira af banana eða bæta 2-3 döðlum við. Fyrir minna sætan sjeik má setja avókadó í staðinn fyrir bananann. 

Jarðaberjasjeik - Hristingar

Þessi er flauelsmjúkur og ljúffengur. Algjör lúxus sjeik sem krakkarnir elska.
Þeir sem vilja geta bætt einhverju næringarríku út í eins og lúku af spínati eða msk af hörfræolíu.... eða bara því sem ykkur langar í.
En svona er hann algjört nammi.
Skammtur fyrir fjóra.

Túrmerik og hampsjeik - Hristingar

Þessi hristingur er mildur og góður í morgunsárið. Ef þið viljið meira bragð er um að gera að smakka hann til eftir smekk.

Súkkulaði og hindberjasmoothie - Hristingar

Ljúffengur súkkulaði-avókadósmoothie með frískandi hindberjamauki í botninum. Þessi smoothie er tilvalinn í morgunsárið eða sem millimál, þegar við þrufum smá dekur. Hægt er að breyta þessum smoothie í desert með því að auka á döðluskammtinn, eða bæta við öðrum sætugjafa eins og t.d. hlynsírópi.