Aðalréttir

Fyrirsagnalisti

Rófu taco - Hráfæðiréttir

Rófu-taco kemur jafnvel hörðustu sælkerum á óvart.
Við notum stórar rófusneiðar sem stökkar skeljar, þær eru ótrúlega góðar. Skeljarnar fyllum við með bragðmiklu hnetukurli, nóg af guacamole og dásamlegum kasjúhneturjóma. Gott að bera fram með fallegu salati.