Aðalréttir

Fyrirsagnalisti

Hnetusteik m/linsum - Hnetusteikur Vetur

Klassísk hnetusteik, frábær valkostur á hátíðarborðið.

Hnetusteikur vefja - Hnetusteikur Vefjur Vetur

Milli jóla og nýárs eru oft til allskyns afgangar af jólamat. Rauðkál, grænar baunir, hnetusteik og ýmislegt fleira gott má finna í ísskápnum. Gaman er að breyta afgöngum í nýja máltíð sem gefur aðra stemningu en sjálfur hátíðamaturinn og bragðast aðeins öðruvísi.

Hér gefum við uppskrift að einni vefju, en einfalt er að stækka uppskriftina.

Hnetusteik í graskeri - Hnetusteikur Vetur

Skemmtileg aðferð til að bera fram hnetusteik.
Fyrir uppskrift að heimalagaðri hnetusteik smellið á hlekkinn hér.
Annars mælum við með Hagkaups steikinni, ef þið viljið kaupa tilbúna. 


Fljótleg innbökuð hnetusteik - Hnetusteikur Vetur

Fyrir þá sem vilja bjóða upp á vegan valkost á hátíðarborðið, en hafa ekki tíma til að elda hnetusteik frá grunni. Við mælum með Hagkaups steikinni.


Innbökuð hnetusteik - Hnetusteikur

Hnetusteik er vinsæll hátíðarréttur, þessi útgáfa er innbökuð í tertudeig. Uppskriftin gefur tvær innbakaðar steikur, eða eina bera steik. 

Hnetuturnar með rótarmús - Hnetusteikur

Hnetusteik er vinsæll hátíðarréttur. Hægt er að gera eina stóra steik, eða margar litlar, eins og þessa hnetuturna. Turnarnir eru toppaðir með rótarmús og krydduðum pekanhnetum.