Aðalréttir

Fyrirsagnalisti

Hnetusteikur vefja - Hnetusteikur Vefjur Vetur

Milli jóla og nýárs eru oft til allskyns afgangar af jólamat. Rauðkál, grænar baunir, hnetusteik og ýmislegt fleira gott má finna í ísskápnum. Gaman er að breyta afgöngum í nýja máltíð sem gefur aðra stemningu en sjálfur hátíðamaturinn og bragðast aðeins öðruvísi.

Hér gefum við uppskrift að einni vefju, en einfalt er að stækka uppskriftina.

Fljótlegt chili - Pottréttir Vefjur

Þetta rauðrófu og bauna chili er mjög einfalt og fljótlegt.

Tortillur með svörtum baunum og guacamole - Pottréttir Vefjur

Þessi réttur er rosalega bragðgóður og auðveldur í framkvæmd. Við notum lífrænar tortillur frá Santa Maria, þær er hægt að fá úr heilhveitiblöndu og súrdeigi. Best er útbúa svartbaunamaukið þegar salsa og guacamole er tilbúið, hita svo tortillur í ofninum í 1-2 mín og raða svo öllu góðgætinu í tortillurnar og rúlla upp. Sumum finnst gott að bæta uppáhalds jurta-ostinum sínum við. Njótið!