Spínat- og kjúklingabaunabuff
- Auðvelt
- Vegan: Já
- Viðbættur sykur: Nei
Uppskrift
- 50g spínat
- 200g soðnar kjúklingabaunir
- 200g soðnar/bakaðar kartöflur eða sætar kartöflur
- 50-75g ostur td. fetaostur eða vegan ostur
- ½ tsk cumin duft
- 1 tsk garam masala
- ¼ - ½ tsk salt
- ¼ - ½ tsk reykt paprika
Blandið öllu saman í hrærivél eða matvinnsluvél. Mótið buffin með ískúluskeið og bakið í 200°C ofni í 15-20 mín.
Þessi buff eru frábær með sósu og góðu salati.